Læs uddrag
Læs
Lyt til uddrag
Lyt

Tónsnillingaþættir: Mendelssohn

Felix Mendelssohn Bartholdy fæddist í Hamborg 1809. Hann spilaði á píanó og orgel ásamt því að stjórna hljómsveitum. Hann samdi óperur og píanóverk sem tilheyra rómantíska tímabili tónlistar. Hann endurvakti vinsældir Bach með spilum sínum. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
11,98  DKK
Køb Epub (e-bog)
Inkl. online adgang
Udgave
Trykt sideantal13 Sider
Udgivelsesdato01 jan. 2022
Udgivet afSAGA Egmont
Sprogice
ISBN epub9788728037379
ISBN lydbog9788728037782