Lyt til uddrag
Lyt

Tónsnillingaþættir: Gade

Tónskáldið sem kemur fyrir hér er fætt og uppalið í Kaupmannahöfn. Niels W. Gade fæddist árið 1817, hann spilaði á fiðlu í konunglegu sinfóníuhljómsveit Danmerkur. Fyrsta sinfónía hans tryggði honum pláss í tónlistarháskóla í Leipzig. Á ferli sínum orti Gade fádæma mikið af verkum og var hann mjög skapandi í leiðum sínum. Eitt af hans uppátækjum var brúðkaupsgjöf hans til konu sinnar, en hann orti fimmtu sinfóníu sína henni til heiðurs. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
11,98  DKK
Lydbog
 
Udgave
Trykt sideantal
Udgivelsesdato01 jan. 2022
Udgivet afSAGA Egmont
Sprogice
ISBN lydbog9788728037898