Om forfatteren

Sven Hassel was the pen name of the Danish-born Børge Willy Redsted Pedersen (19 April 1917  – 21 September 2012) who wrote novels set during World War II. In Denmark he used the pen name Sven Hazel. Although he is arguably one of the most sold Danish authors, at most second to Hans Christian Andersen, Danish public libraries, as of 2012, did not stock his books.

Lyt til uddrag
Lyt

Í fremstu víglínu

Sérsveit úr fangaherdeildinni, íklædd rússneskum einkennisbúningum, tekur fjóra rússneska T-34 skriðdreka haldi. Þetta er njósnaferð fyrir aftan rússnesku víglínurnar í Caucasus. Árið er 1942. Með hverjum tímanum rúlla skriðdrekarnir lengra í austurátt. Rússneskar herdeildir standa oft í vegi fyrir þeim. Við fylgjum hermönnunum eftir er þeir reyna að komast aftur að þýsku yfirráðarsvæði. Vegalengdirnar eru langar, vinir eru fáir og dauðinn er á hælunum á á þeim.
Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
74,38  DKK
Lydbog
 
Udgave
Trykt sideantal
Udgivelsesdato07 sep. 2020
Udgivet afSAGA Egmont
Sprogice
ISBN lydbog9788726221206