Lyt til uddrag
Lyt

Austfjarðaþokan

Hér segir frá manni sem dreymdi um að vera höfuðpaur í glæpastarfsemi en komst ekki svo langt, alla vega ekki í fyrstu tilraun. Lögregla rannsakar hér áhugavert mál um glæpamenn með öflugt hugmyndaflug sem er því miður nýtt á dræmum sviðum, nánar tiltekið við fíkniefnasmygl. Lögregla kemst á snoðir um áætlanir glæpamanna fyrir tilviljun en verður að fylgja leikreglum til að ná í skottið á fíkniefnasmyglurum. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
22,78  DKK
Lydbog
 
Udgave
Trykt sideantal
Udgivelsesdato29 mar. 2022
Udgivet afSAGA Egmont
Sprogice
ISBN lydbog9788726522211